Starfslýsing2431 Auglýsinga- og markaðsfræðingur
Starf: Markaðsstjóri fyrir staðbundna matvöru
Occupation: ISCO 08 (International Standard Classification of Occupation):
2431 Markaðsfræði
Lýsing á færni:
Auglýsinga- og markaðssérfræðingar þróa og samræma auglýsingaaðferðir og markaðsherferðir, ákvarða markaðinn fyrir nýjar vörur og þjónustu og bera kennsl á og þróa markaðstækifæri fyrir nýjar og núverandi vörur og þjónustu.
Starfsskilyrði:
Þekking, færni, hæfileikar og viðhorf í markaðssetningu matvæla. Þetta vinnuumhverfi er yfirleitt í skrifstofurými fyrirtækja og snýst um að búa til auglýsingar fyrir matvæli. Einnig má ætla að vinnan geti farið fram innan um matvælaframleiðsluferla, þar sem líklegt megi telja að upptaka hljóð- og myndefnis fari þar fram.Skilyrði til þátttöku:
– Aldur: eldri en 18 ára
– Grunnþekking á stafrænum verkfærum
– Grunnþekking um matvælaframleiðslu og umbreytingaferli
– Hvatning og áhugi fyrir starfinu





